Stök 36 V / 10Ah Lithium-ION rafhlaða sem hentar fyrir MACHT Xe16 og MACHT Xe20
Risa rafhlaða sem býður upp á lengri ferðir og meira fjör. Fullkomið fyrir þá sem vilja hámarka skemmtunina án truflana!
Til að viðhalda endingu lithium-ion rafhlöðu er gott að hafa eftirfarandi í huga þegar að rafhlaða er ekki í notkun.
-
Hleðslustaða: Geymið hana með c.a. 50% hleðslu (ekki fullhlaðna eða tóma).
-
Hleðslutíðni: Athugaðu spennu á 3-6 mánaða fresti og hlaðið ef hún fer undir 50%.
-
Geymsluaðstæður: Geymið á köldum og þurrum stað (helst 10-20°C) og forðist mikinn hita eða kulda.