Hámarksafköst eru 300W samanlagt en rýmd rafhlöðu er 296Wh á 14,8V og hægt er að fylgjast með stöðu rafhlöðu og afköstum á led skjá.
- 3x Usb tenglar
- 1x Usb C tengill
- 1x230V tengill
- 3x12V úttök
- 1x12V bílatengill
- Led ljós á bakhlið
Hægt er að hlaða t.a.m. símtækið 15-20 sinnum á einni hleðslu – eða 6 tæki samtímis.
Ferðahleðsluna er ýmist hægt að hlaða í gegnum 12V innstungu í bílnum eða venjulega innstungu.