Hjálpardekk fyrir MACHT Xe16
Fyrir þau börn sem eru að stíga sín fyrstu skref í Raf- hjólreiðum,
þá eru þessi hjálparadekk fullkominn til að æfa bæði jafnvægi og að stjórna inngjöfinni.
Hjálpardekkin eru sérstaklega styrkt til að þola þyngd rafhjóla.