Um RafShock
RafShock er löggildur rafverktaki og rekur vefverslun sem býður upp á vörur fyrir útivistina og ferðalagið. Markmið okkar eru að bjóða uppá flottar vörur og framúrskarandi þjónustu. RafShock er sölu- og þjónustuaðili MACHT rafmagns jafnvægishjóla á Íslandi og þjónustum við hjólin á verkstæðinu okkar þar sem starfar rafvirkjameistari með áratuga reynslu á viðhaldi á rafbúnaði og tækjum.

MACHT rafmagns jafnvægishjól
RafShock er sölu- og þjónustuaðili fyrir MACHT rafmagns jafnvægishjól á Íslandi. Hjólin uppfylla kröfur um umferðaröryggi eru samþykkt af Samgöngustofu og Vinnueftirlitinu
